Kross

DSC_6994

Hér er peysan Kross úr Ístex Lopabók nr. 28

Uppskriftin gerir ráð fyrir fimm litum en mér fannst alveg nóg að nota þrjá. Þessi peysa er fljótprjónuð enda enginn tvíbandaprjón í mynstri. Það var dálítil áskorun að prjóna gatamynstrið á ermunum því lykkjurnar voru alltaf að detta af sokkaprjónunum. Ég brá því á það ráð að nota 40 cm hringprjón þegar prjóna átti gataumferðina og prjóna svo aftur yfir á sokkaprjónana.

Uppskrift: “Kross” — Lopi nr. 28 frá Ístex
Garn: Ístex Létt lopi
Prjónar nr. 6,5 (stroff 5,5)
Stærð: M

DSC_7000

DSC_7001

DSC_7006

DSC_7008

Comments

  1. Falleg peysan hjá þér Berglind mín og rosalega fallegt módel líka 🙂

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.