Tula Pink teppi

Loksins er Tulu Pink teppið tilbúið. Dásamlegt lúruteppi með flónelefni í bakinu. Efnalínan er frá Tulu Pink og heitir Neptune.

Tula er ein af mínum allra uppáhalds efnahönnuðum. Sniðið er afModa Bakeshop og er tilvalið fyrir lagköku-pakka (10″x10″ ferninga). 48 ferningar fóru í teppið.