Loksins!! Nafn á drenginn er fundið…
… við kynnum með stolti…. Dag Frey Eiríksson
Hann er nýorðinn 5 mánaða (doldið margar myndir, ég veit… en þegar maður er svona sætur og glaður…)
Loksins!! Nafn á drenginn er fundið…
… við kynnum með stolti…. Dag Frey Eiríksson
Hann er nýorðinn 5 mánaða (doldið margar myndir, ég veit… en þegar maður er svona sætur og glaður…)
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Berglind Snæland, Garðabæ
Gamla bloggið lifir enn góðu lífi á ensku www.catnap.typepad.com
Takk fyrir innlitið, ekki vera feimin við að skrifa athugasemdir eða skrá þig á póstlistann hér beint fyrir neðan :)
© Berglind Snæland · Allur réttur áskilinn
Til hamingju með þetta fallega nafn. Dagur Freyr, fer honum vel. Alls ekki of margar myndir, manni hlýnar um hjartarætur og brosir allan hringinn þegar maður sér svona fallegan snáða, ekki skemmir bakgrunnurinn, fallegt quilt.