Stormur og lítið teppi

DSC_5839

Desember er stór mánuður hjá fjölskyldunni. Tvö börn að fæðast í vikunni, stelpa og strákur og það þýðir auðvitað tvö ný teppi hjá mér 🙂

Hér er stelputeppið, úr Country Girl efnalínunni frá Riley Blake.

DSC_5820 DSC_5831 DSC_5841 DSC_5843 DSC_5832 DSC_5822

Strákateppið er í vinnslu, myndir af því síðar.

Og er þetta ekki fullkomið veður til að sitja inni og sauma? 🙂

DSC_5817

DSC_5854 DSC_5846 DSC_5862 DSC_5865

Comments

  1. Villa Ölvers says:

    Til hamingju með þessa fjölgun í fjölskyldunni ….þetta teppi er yndislegt hlakka til að sjá strákateppið

  2. Svo sammála þér 🙂 bara njóta þess að vera inni þegar
    “kuldaboli” er fyrir utan að banka á fluggann.
    Þetta er svo notalegt að sjá hjá þér – teppið fyrir litlu stúlkuna er gullfallegt og
    verður spennandi sjá hvernig teppið verður fyrir litla Danaprinsinn 🙂

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.