Heklaðar húfur

Uppskriftina að þessum sætu húfum fann ég á síðunni Aesthetic Nest. Þessi kona er frá USA og saumar og heklar mikið á stelpurnar sínar. Hún gefur fullt af fríum uppskriftum með sýnikennslu (tutorials). Mæli með innliti á síðuna hennar :)

Garn: Debbie Bliss Rialto DK (fæst í Storkinum, Laugavegi)

join the conversation

*