Súkkulaðikaka

Dimmalimm er uppáhalds súkkulaðikakan mín. Ég fékk uppskriftina hjá einni sem vann méð mér fyrir örfáum árum. Ég held að hún hafi fengið hana hjá ömmu sinni.

Þetta er aldeilis engin kreppukaka! Ó nei… hér er bráðið súkkulaði í deiginu í stað kakódufts og í kreminu er hitaður rjómi. Davíð minn elskar þessa köku næstum því jafn mikið og mömmu sína (þegar hún bakar kökuna) 🙂

Og svo hefur mig lengi langað að búa til rósaköku, stútur 1M frá Wilton er bara snilld!

Comments

  1. Hvað þarf ég að hlaupa langt og lengi til að brenna sneið af þessari fallegu köku, þú værir kannski til í að deila uppskrift

  2. Það er bara að æra óstöðugan að segja það sé svona og svona sem þurfi í kökuna 😉
    Uppskriftin verður að fylgja 🙂

  3. Það ætti að vera bannað að birta svona myndir 😉 hún lítur rosa vel út og er örugglega alveg guðdómleg á bragðið.

  4. girnileg kaka, er hægt að fá uppskrift

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.