Afmæliskjólar

Ég hef reynt að halda þeim sið að sauma afmæliskjóla á Andreu og Örnu á hverju ári. Þær eiga afmæli með 10 daga millibili og halda upp á það saman. Andrea (11) er orðin svo stór að hún vildi frekar pils í ár en Arna (5) sló ekki hönd á móti kjól og það með tjull-undirpilsi í þokkabót 🙂

Hér er útkoman!

Efni: Geekly Chick frá Riley Blake Designs (Lavender Glasses)
Tölur: Keyptar í Fjarðakaup
Snið kjóll: Börnetöj 4-7 år (Hanne Meedom og Sofie Meedom)
Snið pils: Ottobre kids fashion 01/2012

DSC_2472

DSC_2728

Arna (5) og Andrea (11)

DSC_2745

DSC_2751

DSC_2760

DSC_2736

DSC_2705

Hressar með Davíð, bróður sínum 🙂

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.