Frumraun mín í pappírssaum (e. Paper Piecing)

Fyrsta blokk af mörgum tilbúin. Ég var nú dálitla stund að klóra mér í hausnum yfir þessu en þetta er allt að koma. Loksins borgaði sig að hafa keypt 1/4″ add-a-quarter stikuna þarna um árið! 🙂

Comments

  1. Girnilegur íspinni!

  2. Þú ert óstöðvandi, glæsilegt að venju

Trackbacks

  1. […] og er eftir MaryJane, líka fyrir Moda fabrics. Guðdómleg efni sem mig langar að nota í pappírs-saums verkefnið mitt. Með þessu fylgdi fallegt […]

  2. […] (foundation paper piecing) en ég hef ekki saumað mikið með þeirri tækni, í rauninni bara íspinnan sem er einmitt snið af bloggsíðunni hennar. Hér er svo næsta tilraun mín, nálapúði úr […]

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.